Súgandi

Verðskrá og bókanir

Verðskrá

Tímabil Frá Til Leigutími Verð
Vetrartímabil 3. október 2025  27. mars 2026 Vika 20.000 kr

Verðskrá

TímabilFráTilLeigutímiVerð
Sumartímabil3. apríl 2026 25. september 2026Vika39.000 kr

Verðskrá

Vinsamlega fylltu út formið að neðan til þess að panta laust tímabil. Þegar búið er að panta, þarf að borga fyrir bókunina með millifærslu inná 0133-15-6552 kt 480379-0129 og senda greiðslukvittun á 430sugandi@gmail.com

Lágmarksleiga er vika.  Leigutímabil er frá hádegi á föstudegi til hádegis á föstudegi.  Hægt er að panta íbúðina 2 ár fram í tímann en þarf að greiða strax til að leigan haldist inni.  Afbókunarfrestur er mánuður og við afbókun fær leigandi alla upphæðina endurgreidda að undanskildum 8000 kr.  Afbókun þarf að tilkynna með því að senda tölvupóst 430sugandi@gmail.com.   Hægt er að kaupa þrif fyrir 15.000 kr á íbúðinni ef óskað er eftir því þá þarf að senda tölvupósti á 430sugandi@gmail.com.

Trúnaður 

Súgfirðingafélagið heitir leigendum fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem leigandinn gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar 3ja aðila undir neinum kringumstæðum. 

Súgfriðingafélagið 

       *  Áskilur sér rétt til að hafna bókunum.

       *  Breyta verðum eða skilmálum

       *  Krefja leigjanda um greiðslu fyrir þrif  15.000 kr og viðgerðir sem kunna að verða vegna umgengni leigutaka.

Pöntunarstaða 

Súgfirðingasetursins

Calendar is loading…